title image

Landsforseti OT Ísland Magnús Gunnarsson ásamt undirrituðum varaforseta Pálmar Örn Þórisson, varaforseta RT Ísland Vignir S Halldorsson og frambjóðanda til varaforseta RTI Þórmundur Helgasonfórum á sameiginlegan RT5 og RT7  fund  þann 22.jan til Akureyrar.  Akureyringar tóku höfðinglega á móti okkur og áttum við stórgóðan fund í reiðhöll hestamanafélags Léttis ásamt OT félögum að norðan. Boðið var uppá að skreppa á hestbak og þáðu margir að spretta úr spori m.a forseti vor. Við Vignir fórum ekki á bak og var það gert af hreinum dýraverndarsjónamiðum.

 

Sjá Facebook færslu á Old Tablers ísland  hér