title image

Hálfsárs fundur  Old Tablers Ísland var haldinn á Húsavík á laugardag 4. nov.

Frábærar móttökur heimamanna með skemmtileg  fyrirtækjaheimsókn í bleikjueldið.

Góður kvöldverður og skemmtilegt kvöld.

Sunnanmenn lögðu af stað til Reykjavíkur í minibus kl 06:00 á sunnudags morgun til að ná heim fyrir storminn mikla,

það náðist komnir heim kl 14:00. Takk fyrir móttökurnar heimamenn.

Hér að neðan eru hlekkur á myndir frá fundinum sem eru á Facbook  síðu OTÍ

Sjá Facebook færslur  Hér  og    hér